Föstudagur 1. desember 2023

Hvað segja Börnin um sjómennskuna?

06.06.2020


Nafn & aldur: Gabríel Gauti Guðmundsson, 7 ára

Þekkir þú einhverja sjómenn? Já, pabba, afa Huginn, Guðlaug Gísla, Bjössi, Gylfa Viðar og Halldór Inga.

Hefur þú farið á sjó? Nei, bara í Herjólf

Borðar þú fisk?

Hvað gera sjómenn? Þeir veiða fiska.

Hvað langar þig að vera þegar þú verður stór? 
Fótboltamaður.

Þekkir þú einhverja fiska? Já Makríl, Kolkrabba,
Smokkfisk, Túnfisk, Síld og Ýsu.



Nafn & aldur: Rósa Kristleifsdóttir 4 ára
 
Þekkir þú einhverja sjómenn? já Inga frænka

Hefur þú farið á sjó? já í Herjólfi er ég mikið á sjó

Borðar þú fisk? nei ég elska ekki fisk, 
bara súpu og hamborgara og spaghetti

Hvað gera sjómenn?  keyra báta og veiða fisk

Hvað langar þig að vera þegar þú verður stór?  læknir

 Veistu hvað fiskarnir heita? Hákarl, bleikur fiskur, lax ég þekki lax en vil ekki borða hann.. . og ég veit ekki meir.


Nafn & aldur: Óli Andrason, 6.ára

Þekkir þú einhverja sjómenn?
Já Andra, Óla Vigni og Afa Sigga

Hefur þú farið á sjó? Já oft

Borðar þú fisk?

Hvað gera sjómenn?
Þeir toga trollið inn og skera á fiskinn

Veistu hvað fiskarnir heita.. nokkur dæmi? 
Ýsa, Þorskur, Marhnútur, Loðna, Síld, Makríll og Steinbítur og Skötuselur og svo man ég ekki meira núna

Hvað langar þig að vera þegar þú verður stór?
Ætla að reyna að komast í Liverpool liðið

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is