Það var bæjarlistamaðurinn okkar hann Viðar Breiðfjörð sem tók þessa fallegu forsíðumynd af Vestmannaeyjabæ.
Laugardagur 14. desember
Flestar verslanir í bænum eru opnar til 16:00 laugardaginn
Einarsstofa kl. 13:00
Þessa dagana eru Sighvatur Jónsson, Geir Reynisson og Hrefna Díana Viðarsdóttir að leggja lokahönd á
heimildarmynd um þrettándagleðina í Eyjum sem verður frumsýnd núna 27. desember næstkomandi.
Hrefna Dína verður með fyrirlestur kl. 13.00 í Einarsstofu á laugardaginn sem hún byggir lokaritgerð sinni
í þjóðfræði haustið 2012 um þrettándahátíðina í Vestmannaeyjum. Auk þess segir hún frá myndinni sem
nú er í lokavinnslu og sýnir búta úr myndinni.
Týströllið Grýla & Leppalúði Hrefna Díana
Eyjabíó kl. 13:00 / 18:00 / 21:00

Höllin kl. 19:30

Hljómsveitin Swizz ætlar að halda uppi geggjuðu stuði eftir jólahlaðborð Einsa kalda og Hallarinnar frá miðnætti til kl 03:30 laugardaginn 14.des aðgangseyrir 1.500 kr.

Síðasta handboltahelgin fyrir jól og eins og venjulega er nóg um að vera. Hérna kemur listi yfir leiki okkar fólks hér í Eyjum.
lau.14.des. 12:15 3.kvenna 1.deild ÍBV – Valur
lau.14.des. 13:45 4.kvenna 1.deild ÍBV – Valur
lau.14.des. 15:15 Bikar | 4.ka.eldri ÍBV – HK
sun.15.des. 13:00 4.karla Eldri 1.deild ÍBV – HK
Áfram ÍBV
Alltaf, alls staðar!
Sunnudagurinn 15. desember
Eyjabíó kl. 15:00 / 18:00 / 21:00
