Það er alltaf stuð og stemming á Húkkaranum ár hvert og enginn undantekning í ár.
Tígull kíkti við, en kom fyrst við á bryggjunni þar sem síðasti bátur fimmtudagsins var að koma í land með stútfullan bát af dansandi fólki.
Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum. Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru: