Sjálfstæðisflokkurinn býður áhugsasömum til fundar í Akóges í kvöld þriðjudag 21. september kl. 20:00.
Þar mun Vilhjálmur Egilsson hitta okkur í gegnum fjarfundarbúnað, fara yfir tillögur Sjálstæðisflokksins að breytingum á lífeyriskerfinu og svara fyrirspurnum.
Heitt á könnunni og sætir bitar. Allir velkomnir.
Hlökkum til að sjá ykkur
