Peyjarnir á Huginn VE eru búnir með makrílinn og síldina. En þeir hafa verið í burtu frá eyjum í 65 daga, meira og minna á sjó þann tíma fyrir utan auðvitað löndunar stoppin og eru því hoppandi kátir að koma loks í land í smá pásu í faðm fjölskyldunnar.
Þriðjudagur 21. mars 2023