Huginn VE-55 eru staddir í Fuglafirði í Færeyjum þessa stundina að landa 1000 tonnum af síld, peyjarnir eru að njóta löndunarfrísins meðal annars með því spóka sig á ströndinni.
Sunday 17. January 2021
Huginn VE-55 eru staddir í Fuglafirði í Færeyjum þessa stundina að landa 1000 tonnum af síld, peyjarnir eru að njóta löndunarfrísins meðal annars með því spóka sig á ströndinni.