23.09.2020
Huginn VE 55 var á leiðinni til Fuglafjarðar í Færeyjum með 1200 tonn af Síld þegar blaðamaður Tíguls heyrði í Guðmundi Huginn skipstjóra Hugins í gærkvöldi.
Þetta er önnur löndun hjá Huginn í fyrstu löndun voru þeir einnig með 1200.
Huginn sendi okkur nokkrar myndir sem hann tók í túrnum.