Hryllilegt hrekkjavökufjör í GRV – Tígull.is – Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Screenshot 2020-10-26 at 13.24.07

Hryllilegt hrekkjavökufjör í GRV

26.10.2020

Næstkomandi föstudag 30. október ætlar Grunnskóli Vestmanneyja að hafa hryllilegt hrekkjavökufjör í skólanum.
Þennan dag mega nemendur koma í búning.
Nemendum í Barnaskólanum stendur til boða að kaupa snúð og kókómjólk á 500 kr. og eða koma með öðruvísi nesti.
Nemendum í Hamarskóla er boðið að koma með öðruvísi nesti en nammi og gos er þó alveg bannað í báðum skólum.
Þetta er kjörið tækifæri til að brjóta upp hefðbundið skólastarf og gleðja nemendur sem er afar mikilvægt á þessum skrýtnu tímum.

Hugmyndin er að hafa bekkjarkvöld á skólatíma þar sem ekki er verið að hittast í slíku utan skólatíma.
Við vonum að þið foreldrar metið viljann fyrir verkið og við reynum í sameiningu að gera skemmtilegan dag á þessum skrýtnu tímum segir í tilkynningu frá stjórnendum skólans.
Hér má svo sjá myndir af skólaliðum í Hamarsskóla sem mæta oft á föstudögum í búningum, nemendum til mikillar gleði. Vel gert.
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Sektarlaus vika á Bókasafni Vestmannaeyja!
Skora á umhverfis og skipulagsráð Vestmannaeyja
Týnd í 47 ár en er nú komin í réttar hendur
Guðdómlega fallegur fluttningur hjá Unu og Söru Renee á laginu The Prayer
26 styrkumsóknir bárust fyrir Viltu hafa áhrif 2021
Ör hugvekja á síðasta sunnudegi kirkjuársins

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is