28.10.2020
Tígull vikunnar er kominn á netið og verður borin út fimmtudag og föstudag í hús og fyrirtæki.
Við hittum á Gumma ( Bikaróða Eyjamanninn ) hann sagði okkur frá því sem er framundan hjá honum. Ragnheiður Guðfinna er með flottan pistil um streitustjórnun á tímum óvissu. Við kíktum á bókasafnið sem er frekar hryllilegt þessa dagana og er sjón sögu ríkari þar…. svo er uppskriftin og þrautirnar á sínum stað. Þú getur smellt á myndina til að lesa nú eða bara beðið eftir að blaðið renni inn um lúguna heima hjá þér.