19.10.2020
Á facebooksíðu Hressó líkamstækt kemur fram að í fyrramálið geti þau loksins opnað aftur. Anna Lilja Sigurðardóttir byrjar með spinning kl 06:00 en það verður takmarkað pláss vegna reglna. Svo nauðsyn er að skrá sig til að fá pláss, skráning er á síðu Hressó.
Einnig opnar Crossfit Eyjar í fyrramálið.