Mánudagur 26. september 2022

Hópur innan ferðafélags íslands mættu 50 saman í The Puffin Run

FÍ Fjallahlaup er hópur innan Ferðafélags Íslands og hefur að markmiði að koma þátttakendum í gott fjallahlaupaform

Æfingar hafa staðið síðan í byrjun Október 2020 og hefur verið áskorun að halda úti æfingum á Covid tímum.
Hópurinn hefur m.a. verið í fjarþjálfun að hluta vegna Covid, fengið að takast á við allskonar áskoranir til að halda sér við efnið og mætt sterk í fyrsta keppnishlaupið sitt núna um helgina í Vestmannaeyjum.

Dæmi um fjölbreytt æfingaplön er ganga á Snæfellsjökul, Úlfarsfellið fyrir vinnu alla fimmtudaga, 24 tíma boðhlaup í desember ofl. ofl 🙂

Hópurinn er fullur tilhlökkunar að mæta í The Puffin Run enda er leiðin rómuð fyrir að vera ein allra fallegasta hlaupaleið í heimi.

Hlaupahópurinn var í skýjunum með keppnina og ætla sér að koma aftur að ári með stærri hóp.FÍ Fjallahlaup er hópur innan Ferðafélags Íslands og hefur að markmiði að koma þátttakendum í gott fjallahlaupaform.
Æfingar hafa staðið síðan í byrjun Október 2020 og hefur verið áskorun að halda úti æfingum á Covid tímum.

Hópurinn hefur m.a. verið í fjarþjálfun að hluta vegna Covid, fengið að takast á við allskonar áskoranir til að halda sér við efnið og mætt sterk í fyrsta keppnishlaupið sitt núna um helgina í Vestmannaeyjum.
Dæmi um fjölbreytt æfingaplön er ganga á Snæfellsjökul, Úlfarsfellið fyrir vinnu alla fimmtudaga, 24 tíma boðhlaup í desember ofl. ofl 🙂

Hópurinn skellti sér í The Puffin Run enda er leiðin rómuð fyrir að vera ein allra fallegasta hlaupaleið í heimi.
Hlaupahópurinn var í skýjunum með keppnina og ætla sér að koma aftur að ári með stærri hóp.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is