21.03.2020
Vinir okkar í líkamsræktarstöðinni Spörtu eru með áskortun á ykkur: Á hverjum degir taka jafn margar hnébeygju og greint smit eru.
Í dag eru 473 greind smit, það má skipta þessu niður yfir daginn, og þegar þú ert að taka hnébeyjunar sendu þá ljós og góða strauma til þeirra sem eru með smit. Koma svo… það geta allir tekið þátt.
