Hlynur slær nýtt met í míluhlaupi | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Hlynur_hlaupari

Hlynur slær nýtt met í míluhlaupi

Hlynur Andrésson hljóp á besta tíma Íslendings frá upphafi í míluhlaupi þegar hann kom í mark á 4:03,61 mínútu. Hlaupið var á innanhúsmóti í Írlandi og varð Hlynur í sjöunda sæti í hlaupinu.

Fyrir hafði Trausti Þór Þorsteins hlaupið hraðast Íslendings eða á 4:05,58 mínútum. Trausti náði þeim árangri í Bandaríkjunum fyrir tæpum mánuði síðan en þá var hann að bæta tíma Hlyns frá 2017.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Hressó fagnar 25 ára afmæli í ár
Árshátíð/25 ára afmæli Hressó – myndir
Lárus Garðar Long valinn kylfingur ársins og Kristófer Tjörvi sá efnilegasti
Líf og fjör á Pólska deginum – myndir
Kvennakór Vestmannaeyja í smíðum

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1300 x 400 px 
  • Auglýsing hægra megin 300 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X