18.11.2020
Bæjarbúar hafa eflaust margir verið að fylgjast með ótrúlegum vinnubrögðum þessa manna hjá Garðyrkja ehf sem eru í óðaönn að setja upp hleðsluvegg á Vigtartorgi. Blaðamaður Tíguls átti leið hjá eins og oft áður og stóðst ekki mótið með að taka smá spjall við þessa listamenn. Við töluðum stutt við hann Ara sem sagði okkur aðeins frá.