10.08.2020
Vegna “Út í sumarið” félagsstarfs eldri borgara í Vestmannaeyjum sumarið 2020
Ákveðið hefur verið að taka hlé á verkefninu „Úti í sumar“ vegna Covid 19 en þetta kemur fram í tilkynningu á facebooksíðu Vestmannaeyjabæjar:
Við tökum hlé á verkefninu vegna þeirrar aukningu sem orðið hefur á smitum vegna Covid 19 á landinu undanfarið. Við erum þó ekki af baki dottin og munum finna leiðir til fleiri viðburða á haustdögum þó með öðrum hætti verði.
Það verður nánar auglýst síðar.