20.04.20 kl. 11:26
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar klukkan 14:00 í dag líkt og hefur verið. Fundurinn verður í beinni útsendingu RÚV. Hjörtur Kristjánsson umdæmislæknir sóttvarna á Suðurlandi verður með Víðir, Ölmu og Þórólfi í dag. Það verður áhugavert að heyra hvað Hjörtur hefur að segja.