18.09.2020
Hin árlega sýning Myndlistafélgas Vestmannaeyja var opnuð í Einarstofu kl 13 í dag.
Sýningin verður opin á opnunartíma safnsins frá 18. spetember til 4. nóvember 2020.
11 félagar úr Myndlistarfélaginu sýna nú verk sín.
Allt eru þetta verk sem þau hafa unnið á þessu ári.