Það er fastur liður hjá mörgum að taka þátt í gamlárshlaupinu/göngunni, hún er að sjálfsögðu á sínum stað.
Ef þú treystir þér ekki en vilt styrkja gott málefni þá geturðu komið á Tangann og greitt þátttökugjaldið.
Allir byrja við Höfðaból.
Tvær leiðir sjá að neðan og allir enda á Tanganum sem býður upp á 3 tegundir af súpum og vinsæla salatbarinn.

Forsíðumyndina á hann Halldór Ben.