21.09.2020
Í ljósi þess hve fjölgun innanlandssmita Covid-19 er orðin mikil þurfum við að bregðast við og gæta enn og aftur betur að sóttvörnum.
heimsóknartími upp á aðra hæð HSU er milli 15-16 og 19:00-19:30.
Hver sjúklingur getur tekið á móti einum gest á dag.