Herjólfur siglir til Þorlákshafnar, mánudag og þriðjudag – Tígull.is – Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Ljósmynd: Hólmgeir Austfjörð

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar, mánudag og þriðjudag

15.03.2020 kl 23:50

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar, mánudag og þriðjudag, þar spá gerir ráð fyrir að ófært sé til Landeyjahafnar.

Brottför frá Vestmannaeyjum kl: 07:00 og 17:00
Brottför frá Þorlákshöfn kl: 10:45 og 20:45

Aðrar ferðir hafa verið felldar niður.

Við viljum góðfúslega benda fólki á að þegar þetta tímabil gengur í garð þá er alltaf hætta á færslum milli hafna og því ekki æskilegt að skilja bifreiðar eftir í annarri hvorri höfninni, Landeyjahöfn eða Þorlákshöfn

Viljum benda farþegum á að gistiaðstæða um borð býður ekki upp á sængur,teppi né kodda. Sjá frekari útskýringu undir COVID-19 á heimasíðu Herjólfs.

____________

Attention passengers – 16th and 17th of March 2020

Herjólfur will sail to Þorlákshöfn since the weather and sea conditions are not favorable in Landeyjahöfn.

Departure from Vestmannaeyjar at : 07:00 and 17:00
Departure from Þorlákshöfn at : 10:45 and 20:45

Other journeys have been cancelled.

Our passengers are advised not to leave their car in either harbor (Landeyjahöfn or Þorlákshöfn) since the schedule may vary between days.

In light of the circumstances, we ask that passengers booked in this area be solely in the bunk bed assigned to them because of Covid-19.

Forsíðumynd Hólmgeir Austfjörð

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Jólasveinaklúbbur 2020
Sektarlaus vika á Bókasafni Vestmannaeyja!
Skora á umhverfis og skipulagsráð Vestmannaeyja
Týnd í 47 ár en er nú komin í réttar hendur
Guðdómlega fallegur fluttningur hjá Unu og Söru Renee á laginu The Prayer
26 styrkumsóknir bárust fyrir Viltu hafa áhrif 2021

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is