Herjólfur siglir til Þorlákshafnar 7.mars fyrri ferð | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Herjólfur - Tói Vidó

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar 7.mars fyrri ferð

06.03.2020 kl 21:38

Herjólfur stefnir til Þorlákshafnar að minska kosti fyrri part dags á laugardag.

Brottför frá vestmannaeyjum kl 07:00

Brottför frá Þorlákshöfn kl 10:45

Hvað varðar siglingar seinni part dags verður þessi færsla uppfærð eftir kl. 14:30 á laugardag.

Viljum benda farþegum á að gisti aðstaða um borð býður ekki upp á sængur,teppi né kodda frá og með deginum í dag. Sjáfrekari útskýringu undir COVID-19 á heimasíðu Herjólfs.

Við viljum góðfúslega benda fólki á að þegar þetta tímabil gengur í garð þá er alltaf hætta á færslum milli hafna og því ekki æskilegt að skilja bifreiðar eftir í annarri hvorri höfninni, Landeyjahöfn eða Þorlákshöfn

Forsíðumynd Tói Vídó

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Gatnaframkvæmdir við Heimagötu og Helgafellsbraut
Goslokahátíðin hefst í dag – dagskráin
Út í sumarið“ 67 ára og eldri
2 Þ nýttu kosningardaginn vel
KA Orkumótsmeistari 2020
Orkumótið – landsleikur, brekkusöngur og BMX Brós

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X