01.03.2020 kl 00:20
Herjólfur siglir til Þorlákshafnar í dag 1.mars einnig er ekki hagstæð verðurspá fyrir mándudaginn 2.mars
Sjá hér tilkynningu frá Herjólfi ohf.
Brottför frá Vestmannaeyjum kl 07:00 og 17:00
Brottför frá Þorlákshöfn kl 10:45 og 20:45
Við viljum góðfúslega benda fólki á að þegar þetta tímabil gengur í garð þá er alltaf hætta á færslum milli hafna og því ekki æskilegt að skilja bifreiðar eftir í annarri hvorri höfninni, Landeyjahöfn eða Þorlákshöfn.
Aðrar ferðir hafa verið felldar niður (frá Vestmannaeyjum kl. 09:30, 12:00, 14:30,19:30 og 22:00. Frá Landeyjahöfn kl. 08:15,13:15,15:45,18:15 og 23:15)
—-
Farþegar athugið 2.mars – viðvörun
Við viljum góðfúslega benda farþegum á að veðurspá fyrir mánudaginn 2. mars er ekki hagstæð fyrir Landeyjahöfn. Eigum von á rísandi öldu og miklum vindum og er því útlit fyrir Þorlákshöfn.
Viljum því minna á öruggu ferðir Herjólfs og benda farþegum á að fylgjast með gang mála á miðlum Herjólfs hvað varðar siglingar næstu daga.
Örugguferðir Herjólfs eru þá frá Vestmannaeyjum kl 07:00 og 17:00 og frá Landeyjahöfn/Þorlákshöfn kl 10:45 og 20:45.
Við viljum einnig góðfúslega benda fólki á að þegar þetta tímabil gengur í garð þá er alltaf hætta á færslum milli hafna og því ekki æskilegt að skilja bifreiðar eftir í annarri hvorri höfninni, Landeyjahöfn eða Þorlákshöfn.
Þessi færsla verður uppfærð þegar frekari upplýsingar liggja fyrir.
Forsíðumyndina á hann Tryggvi Sigurðsson