Herjólfur siglir til Landeyjarhafnar kl 17:00 í dag | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Austfjörð

Herjólfur siglir til Landeyjarhafnar kl 17:00 í dag

13.01.2020 kl 16:45

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar.

Brottför frá Vestmannaeyjum kl: 17:00
Brottför frá Landeyjahöfn kl: 18:15 – VERÐUR SEINKAÐ TIL 19:00

og verður þetta síðustu ferðir kvöldsins.

Ljóst er að ef sigla átti til Þorlákshafnar, þá hefði seinni ferð dagsins fallið niður vegna veðurs sem á að ganga yfir suðurland seinna í kvöld.

Mynd frá Hólmgeir Austfjörð

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Þóranna og Steingrímur segja frá Keníaferð sinni í máli og myndum
Bæjarstjórnarfundur kl 18:00 – Bein útsending
Hvernig gengur Janus verkefnið?
Álagið kemur í skorpum
Norðlendingaþorrablótið heppnaðist vel – myndir
Mikil stemning var á Eyjabítlunum á Háaloftinu í gærkvöldi

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1300 x 400 px 
  • Auglýsing hægra megin 300 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X