15.04.2020
Herjólfur mun sigla til Landeyjahafnar þar til annað verður tilkynnt.
áætlun Herjólfs
Brottför frá Vestmannaeyjum kl 09:30, 12:00 og 15:30
Brottför frá Landeyjahöfn kl 10:45, 13:15 og 16:30
Afgreiðsla Herjólfs er opin 08:00-17:00
Forsíðumynd Hólmgeir Austfjörð