12.03.2020
Herjólfur stefnir að sigla samkvæmt almennri áætlun út morgundaginn, 13 .mars segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf.
Við viljum góðfúslega benda fólki á að þegar þetta tímabil gengur í garð þá er alltaf hætta á færslum milli hafna og því ekki æskilegt að skilja bifreiðar eftir í annarri hvorri höfninni, Landeyjahöfn eða Þorlákshöfn

þessa fallegu forsíðumynd tók Linda Bergmann