10.02.2020
Herjólfur siglir til Landeyjahafnar að minnsta kosti fyrri part dagsins í dag.
Aldan fer þó hækkandi þegar líður á daginn í Landeyjahöfn og biðjum við því farþega sem ætla sér að ferðast með okkur að fylgjast vel með ef gera þarf breytingu á áætlun.
Brottfor frá Vestmannaeyjum: 07:00, 09:30, 12:00, 14:30, 17:00, 19:30, 22:00
Brottför frá Landeyjahöfn 08.15, 10:45, 13:15, 15:45, 18:15, 20:45, 23:15
Hólmgeir Austfjörð á forsíðumyndina