Skilaboð frá Herjólfi:
Farþegar athugið – 24.02.20
Herjólfur siglir til Landeyjahafnar seinni partinn í dag.
Brottför frá Vestmannaeyjum kl: 14:30 , 17:00, 19:30 , 22:00
Brottför frá Landeyjahöfn kl: 15:45 , 18:15 , 20:45 , 23:15
Hvað varðar siglingar fyrir morgudaginn, gefum við út tilkynningu fyrir kl: 06:00 í fyrramálið.
Við viljum einnig góðfúslega benda fólki á að þegar þetta tímabil gengur í garð þá er alltaf hætta á færslum milli hafna og því ekki æskilegt að skilja bifreiðar eftir í annarri hvorri höfninni, LAN eða TOR.
Ljósmynd: Linda Bergmann