26.05.2020
Herjólfur siglir til Þorlákshafnar fyrri ferð morgundagsins 26.maí.
Brottför frá Vestmannaeyjum kl: 07:00
Brottför frá Þorlákshöfn kl: 10:45
Hvað varðar siglingar seinni part morgundagsins, þá gefum við út tilkynningu eftir kl: 14:00 á morgun
Við viljum minna farþega okkar á huga vel að sóttvörnum og þeir sem ætla sér að nýta gistirými ferjunnar þurfa að koma með sinn eigin búnað.
Segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf.