Vegna ölduhæðar er ófært til Landeyjahafnar.
Herjólfur siglir til Þorlákshafnar fyrri part dagsins.
Brottför frá Vestmannaeyjum kl 07:00
Brottför frá Þorlákshöfn kl 10:45
Eftirfarandi ferðir hafa verið felldnar niður, frá Vestmannaeyjum kl 09:30 og 12 og í kjölfarið frá Landeyjahöfn kl 08:15 og 13:15
Hvað varðar siglingar seinni partinn í dag þá verður gefin út tilkynning eftir hádegi.
segir í tilkynnningu frá Herjólfi ohf