Föstudagur 23. febrúar 2024

Herjólfur siglir ekki á mánudag né þriðjudag vegna veðurs

Tekin hefur verið sú ákvörðun að Herjólfur siglir ekki á mánudag né þriðjudag vegna yfirvofandi ofsaveðurs. Spáð er rauðri viðvörun á Suðurlandi, suðaustan 23-30 m/s með snjókomu og skafrenningi. Gera má ráð fyrir að vegir verði lokaðir til og frá Þorlákshöfnn. Einnig spáir yfir 10 metra ölduhæð á siglingaleið.

Ákvörðun sem þessi er alltaf tekin með hagsmuni bæði farþega og áhafnar í huga, vonum við að farþegar sýni því skilning.

Samkvæmt spá er mjög líklegt að ekki verður heldur siglt á miðvikudagsmorgun, en staðan verður metin þegar nær dregur, kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi.

 

________

Attention passengers – Regarding sailings for the 7th until the 9th of February

The decision has been made that Herjólfur will not sail on Monday or Tuesday due to the upcoming storm. A red warning is forecast in the South coast of Iceland, southeast 23-30 m / s with snowfall and rapids. Roads to and from Þorlákshöfn can be expected to be closed. It also predicts a wave height of over 10 meters on a sailing route.

 

A decision like this is always made with the best interests of both passengers and crew in mind, we hope that our passengers understand that.

 

According to the forecast, it is very likely that there will be no sailing on Wednesday morning, but we will assess the situation as time goes on.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search