Herjólfur hefur bætt inn sjöundu ferðinni á mánudaginn næstkomandi, annan í hvítasunnu vegna aukinnar eftirspurnar.
Um er að ræða miðdegisferð og er brottför frá Eyjum klukkan 14.30 og klukkan 15.45 frá Landeyjahöfn. Aðrar tímasetningar haldast óbreyttar og má sjá þær hér að neðan.
Siglingaáætlun í Landeyjahöfn
Vestmannaeyjar brottför: | Landeyjahöfn brottför: |
---|---|
07:00 – Alla daga | 08:15 – Alla daga |
09:30 – Alla daga | 10:45 – Alla daga |
12:00 – Alla daga | 13:15 – Alla daga |
17:00 – Alla daga | 18:15 – Alla daga |
19:30 – Alla daga | 20:45 – Alla daga |
22:00 – Alla daga | 23:15 – Alla daga |