Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar í dag föstudag 30. Október – Tígull.is – Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Herjóflur gamli

Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar í dag föstudag 30. Október

30.10.2020

Í tilkynningu frá Herjólfi ohf segir að Herjólfur III sigli til Þorlákshafnar í dag föstudag.

Brottför frá Vestmannaeyjum kl: 07:00 og 17:00

Brottför frá Þorlákshöfn kl: 10:45 og 20:45.

Aðrar ferðir hafa verið felldar niður. Þeir farþegar sem áttu bókað á öðrum tímasetningum en hér að ofan þurfa að hafa samband við afgreiðslu Herjólfs og til þess að láta færa bókun sína í öruggar ferðir.

Við viljum góðfúslega benda fólki á að þegar þetta tímabil gengur í garð þá er alltaf hætta á færslum milli hafna og því ekki æskilegt að skilja bifreiðar eftir í annarri hvorri höfninni, Landeyjahöfn eða Þorlákshöfn.

Við biðlum einnig til farþega okkar að virða grímuskylduna um borð í ferjunni sem og að huga vel að sóttvörnum.

Þeir farþegar sem ætla sér að notast við gistirými ferjunnar þurfa að koma með sinn eigin búnað.

Hvað varðar siglingar fyrir laugardag, þá gefum við út tilkynningu fyrir kl: 06:00 þann dag.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Sektarlaus vika á Bókasafni Vestmannaeyja!
Skora á umhverfis og skipulagsráð Vestmannaeyja
Týnd í 47 ár en er nú komin í réttar hendur
Guðdómlega fallegur fluttningur hjá Unu og Söru Renee á laginu The Prayer
26 styrkumsóknir bárust fyrir Viltu hafa áhrif 2021
Ör hugvekja á síðasta sunnudegi kirkjuársins

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is