Næstu þrjà daga, 5-7. nóvember, mun Herjólfur III sigla í stað Herjólfs IV. Ástæða þess er sù að næstu þrjà daga verður unnið við hleðsluturnana í Herjólfi IV svo hægt verði að byrja að hlaða skipið rafmagni.
Herjólfur III mun sigla til Landeyjahafnar nema annað verði tekið fram.
Tilkynning tekin af facebook síðu Herjólfs