Vegna smávægilegra samskiptabilunar í stjórnkerfi Herjólfs IV mun Herjólfur III sigla áætlunina í dag 20. nóvember. Vonast er til að lagfæring taki ekki langan tíma.
Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar amk fyrri part dagsins .
Brottför frá Vestmannaeryjum kl : 07:00
Brottför frá Þorlákshöfn kl: 10:45
Þeir farþegar sem áttu pantað gistipláss í Herjólf IV , hafa verið færðir í sambærilega gistingu í Herjólfi III.
Hvað varðar seinni ferð dagsins, þá komum við til með að uppfæra þessa stöðuuppfærslu þegar við komum til með að vita einhvað meira.
Myndin er tekin af Helga R. Torzhamar