Herjólfur í fyrsta sinn eingöngu á rafmagni í morgun | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Ljósmynd: Hólmgeir Austfjörð

Herjólfur í fyrsta sinn eingöngu á rafmagni í morgun

28.01.2020

Í morgun silgdi Herjólfur í fyrsta sinn eingöngu á rafmagni yfir í Landeyjarhöfn, Tígull heyrði í Sigmari Loga skipstjóra, hann sagði að allt hafi gengið eins og í sögu. Herjólfur var að sigla til baka til Eyja þegar Tígull heyrði í Sigmari en þá voru þau komin af rafmagninu því ekki er búið að full klára hleðslutenginguna í Landeyjarhöfn en það stendur til um leið og veður lofar.

Herjóflur siglir til Landeyjarhöfn í dag og þar til annað verður tilkynnt svo það er bara eintóm gleði framundan.

forsíðumynd á hann Hólmgeir Austfjörð

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Hressó fagnar 25 ára afmæli í ár
Árshátíð/25 ára afmæli Hressó – myndir
Lárus Garðar Long valinn kylfingur ársins og Kristófer Tjörvi sá efnilegasti
Líf og fjör á Pólska deginum – myndir
Kvennakór Vestmannaeyja í smíðum

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1300 x 400 px 
  • Auglýsing hægra megin 300 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X