Haft er eftir Hilmari Snorrasyni skólastjóra Slysavarnarskóla sjómanna að Herjólfur hafi haft viðkomu í Hafnarfjarðarhöfn í dag á leið sinni til Akureyrar. Um borð í skipinu var haldin rýmingaræfing sem og æfingin skipið yfirgefið. Hér eru nokkrar flottar myndir frá þeirri æfingu ásamt brottför skipsins frá Hafnarfirði.
Mánudagur 25. september 2023