Herjólfur frestar síðustu ferð fyrir fyrir þá sem vilja skella sér á handboltaleikina | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Herjolfur

Herjólfur frestar síðustu ferð fyrir fyrir þá sem vilja skella sér á handboltaleikina

Í dag 29.nóvember fer fram svokölluð handboltatvenna í TM höllinni í Garðabæ, þar sem bæði karla- og kvennalið ÍBV mæta Stjörnunni. Stelpurnar spila klukkan 18:15 og strákarnir klukkan 20:15.

Að því gefnu hvetjum við Eyjamenn til þess að fylgja liðunum í bæinn og skella sér í dagferð upp á land ef fólk hefur tök á. Síðustu ferð Herjólfs hefur verið seinkað til 23:45 svo að hægt sé að fara fram og tilbaka á báða leikina.

Áfram ÍBV!

Tekið af vef Herjólfs.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Bæjarlistamennirnir Viðar og Silja Elsabet og reynsluboltinn Tóti
Líf og fjör á fjölskylduhátíð Landsbankans – MYNDIR
100 ára afmæli hússins Háls
1000 andlit komin í hús á Leturstofunni – en við erum ekki hætt
Gatnaframkvæmdir við Heimagötu og Helgafellsbraut
Goslokahátíðin hefst í dag – dagskráin

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X