28.desember / 09:25
Ófært er til Landeyjahafnar vegna ölduhæðar, því siglir Herjólfur til Þorlákshafnar amk fyrri ferð dagsins.
Brottför frá Þorlákshöfn kl: 10:45
Eftirfarandi ferðir falla því niður, frá Vestmannaeyjum kl: 09:30 og 12:00, og frá Landeyjahöfn kl: 08:15 og 13:15. Ef farþegar áttu bókað í þær ferðir, vinsamlegast hafið samband við afgreiðslu Herjólfs í síma 4812800 til þess að færa bókunina í næstu lausu ferð eða til þess að fá endurgreitt.
Hvað varðar siglar seinni part dags, gefum við út tilkynningu fljótlega eftir hádegi. Við látum fylgja með skjáskot af ölduhæðinni og spánni þar, krossleggjum allt að hún dragi aðeins úr, en hún er anski há næstu daga.