17.02.2020 07:00
Herjólfur siglir til Landeyjahafnar a.m.k fyrri part dagsins, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. nú í morgunsárið.
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00 og 14:30 og frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 13:15 og 15:45.
Gefin verður út tilkynning með frekari upplýsingum þegar líður á daginn.
Forsíðumynd/Hólmgeir Autstfjörð