04.02.2020
Tilkynning frá Herjólfi
Vegna bilunar í nema í stefni skipsins, hefur 14:30 ferðin frá Vestmannaeyjum og 15:45 ferðin felld niður.
Þeir farþegar sem áttu bókað í þær ferðir hafa verið færðir í 17:00 frá Vestmannaeyjum, og 18:15 frá Landeyjahöfn.
Við sendum frá okkur tilkynningu um leið og við vitum einhvað meira.