Í tilkynningu frá Herjólfi sem Tígull var að fá segir að Herjólfi hafi verið snúið við vegna veður og er því á leið til Eyja aftur.
Hér er tilkynning Herjólfs:
Ljóst er að ekki er veður til siglinga og er Herjólfur því að snúa við til Vestmannaeyja!
Því fellur 20:45 ferðin niður sem áætluð var frá Þorlákshöfn í kvöld
Ákvörðun sem þessi er tekin með hagsmuni farþega og áhafnar í huga.
Forsíðumynd Hólmgeir Austfjörð