5.bekkur fór sína árlegu heimsókn á Hraunbúðir í dag og stóðu börnin sig öll með stakri prýði og fannst öllum mjög gaman að fylgjast með þeim.
Hraunbúðir eru þakklát grunnskólanum að hafa gert þetta að árlegum viðburði hjá okkur.
Tekið af vef Hraunbúða