Miðvikudagur 6. desember 2023

Helgi R. Tórzhamar – gaman að skyggnast bakvið tjöldin hjá fólki og atvinnugreinar þess

05.08.2020

Helgi R. Tórzhamar á banka af hugmyndum sem honum hefur lengi langar að framkvæma og þetta er ein af þeim.

Þessi er pínupons ennþá í þróun segir Helgi þegar Tígull heyrði í honum. Það er gaman að skyggnast bakvið tjöldin hjá fólki og atvinnugreinar þess. Jenný Guðnadóttir Gullsmiður er í fyrstu stiklunni og í annari eru Ísabella, Guðný og Saga eða EyjaTrash eins og Óskar Kjartans kallar verkefnið, en hann átti hugmyndina að skreyta tunnur bæjarins.

Ég ætla að gera 5 stiklur til að byrja með og sjá svo til segir Helgi að lokum.

Tígull mun fylgjast með þessu skemmtilega verkefni Helga.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is