Helgi R. Tórzhamar – gaman að skyggnast bakvið tjöldin hjá fólki og atvinnugreinar þess

05.08.2020

Helgi R. Tórzhamar á banka af hugmyndum sem honum hefur lengi langar að framkvæma og þetta er ein af þeim.

Þessi er pínupons ennþá í þróun segir Helgi þegar Tígull heyrði í honum. Það er gaman að skyggnast bakvið tjöldin hjá fólki og atvinnugreinar þess. Jenný Guðnadóttir Gullsmiður er í fyrstu stiklunni og í annari eru Ísabella, Guðný og Saga eða EyjaTrash eins og Óskar Kjartans kallar verkefnið, en hann átti hugmyndina að skreyta tunnur bæjarins.

Ég ætla að gera 5 stiklur til að byrja með og sjá svo til segir Helgi að lokum.

Tígull mun fylgjast með þessu skemmtilega verkefni Helga.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is