Heimkoma KFS | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
KFS

Heimkoma KFS

KFS liðið mætti á Eyjuna í kvöld eftir sigurleikinn í dag gegn Hamri Hveragerði og sem kom þeim upp í þriðju deild.

Njáll Ragnarsson og Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar,  tóku á móti leikmönnum við komuna til Eyja og afhendu þjálfara KFS , Gunnari Heiðari Þorvaldssyni blómvönd fyrir að hafa tryggt sér sæti í þriðju deild. Nú er aðeins einn leikur eftir í deildinni sem fer fram á laugardaginn kl. 14:00. En með sigri tryggja þeir sér deildarsigurinn.

Tígull mætti á bryggjuna og smellti af nokkrum myndum. Til hamingju KFS!

 

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Elskar hrekkjavökuna og tekur þetta alla leið – myndband
Ör- hugvekja Landakirkju
Hvað þýðir ást? Svör 4 – 8 ára barna við því
Endurnýjun umferðarljósa Heiðarvegi/Strandvegi
Rafræn foreldraviðtöl gengu vel – 95% foreldra ánægð með fyrirkomulagið
Örhelgistund frá Landakirkju – myndband

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X