Tígull heyrði í Heimi Hallgrímssyni í dag og fékk það staðfest að hann hafi framlengt samning sínum við Al-arabi til enda tímabilsins 2020/2021. Fjölskyldan hefur aðlagast vel mjög ólíkum kúltúr og eru spennt að takast áfram á við þetta spennandi verkefni sem er framundan hjá félaginu. Þau óska öllum gleðilegra hátíðar og góðrar skemmtunar á Þrettándanum.


