Heima með Einsa – framar björtustu vonum – Tígull.is – Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
125404371_353334619297419_3718319314064441273_n

Heima með Einsa – framar björtustu vonum

15.11.2020

Heima með Einsa er uppselt fyrir kvöldið sagði í tilkynningu inn á facebookfærslu Einsa Kalda á föstudaginn.

Viðtökur hafa verið framar björtustu vonum og við erum svo þakklát fyrir ykkur. Við viljum halda í gæði fram yfir magn og þess vegna er staðan svona.

Það var líf og fjör í eldhúsinu hjá Einsa Kalda seinniparts laugardags 14.nóvember þegar Tígull kíkti við.

Þjónarnir voru mættir vel klæddir og tilbúin í slaginn, allir í eldhúsinu voru einbeittir og á fullu á sinni stöð, allir með sitt hlutverk.

Fyrstu pantanir voru ræstar út kl 18:00 þá fóru fjórir bílar af stað hver með tveimur þjónum í og hver með tvær pantanir með í för og þannig gekk þetta fram og til baka til klukkan 20:30.

Alls fóru yfir þrjúhundruð matarskamtar út þessa helgina frá Einsa Kalda.

All klárt fyrir innpökkun
Mikil einbeiting í gangi hér.

Einar Björn lifir sig alltaf vel inn í eldamennskuna, og því viðeigandi að klæðast í stíl við eldamennskuna.. Mexico veisla framleidd.
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Skora á umhverfis og skipulagsráð Vestmannaeyja
Týnd í 47 ár en er nú komin í réttar hendur
Guðdómlega fallegur fluttningur hjá Unu og Söru Renee á laginu The Prayer
26 styrkumsóknir bárust fyrir Viltu hafa áhrif 2021
Ör hugvekja á síðasta sunnudegi kirkjuársins
Ási í Bæ – myndband frá SIGVA media frá 2014

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X