Nú fögnum við 2 ára afmælinu okkar og samstarfi við Hótel Vestmannaeyjar.
Einnig ætlum við að kynna miklar breytingar sem hafa verið gerðar á rekstrinum og aðstöðunni.
Nýr meðeigandi, nýjar vörur, nýjar meðferðir og margt annað sem á eftir að gleðja bæjarbúa.
Okkur langar að bjóða þér að fagna með okkur n.k. Fimmtudag (26. september) kl. 20:00. Léttar veitingar verða í boði og glæsilegur lukkupottur.
Okkur hlakkar til að sjá ykkur.
