Föstudagur 23. febrúar 2024

Hefur alltaf langað að prófa að leika

Birna Karen Björnsdóttir er 18 ára eyjamær. Foreldrar hennar eru Inga Guðrún og fósturfaðir er Þorvaldur Hafdal.  Birna er í Framhaldsskólanum hér í Vestmannaeyjum á félagsvísindalínu og sterfnir á að klára stútendinn.

Hefur alltaf langað að prófa að leika

Birna Karen hefur ekki leikið áður í leikhúsi. Hún flutti til Vestmannaeyja árið 2020 og langaði alltaf að prófa að leika svo hún ákvað bara að láta vaða í ár.

Við spurðum Birnu Karen hvað væri skemmtilegast við að taka þátt í þessu.

Það er alltaf gaman að fá að vera partur af þessu. Mjög skemmtilegt þegar maður er ennþá að finna útúr karakterunum og leikritinu og fær svolítið að leika sér með mismunandi “útgáfur” þangað til maður finnur rétta. Það er oft spennandi að sjá hvernig karakterarnir voru allir í byrjun vs hvernig þeir eru núna segir Birna.

Erfitt að læra texta?

Já það getur alveg verið smá erfitt. Það klikka allir öðru hvoru á textanum og er það bara mjög venjulegt. En enginn lærir allan textann án þess að gleyma nokkrum línum öðru hvoru og sérstaklega í byrjun æfinga þegar maður er ennþá að læra handritið.

Birna leikur lækninn Armstrong, einn af “eyjapeyjunum” sem kom á Eyjuna.

Til þeirra sem langar að prufa: 

Ég segi bara go for it! Þetta er súper skemmtilegt og allt fólkið er æðislegt. Ef þig langar að prófa þá mæli ég 100% með því að gera það bara strax segir Birna Karen að lokum.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search