25.03.2020
Héðinn Karl Magnússon er einn af þeim 554 sem eru í sóttkví í Vestmannaeyjum
Héðinn Karl er mikill húmoristi og hefur sett saman skemmtilega sögu frá sóttkví upplifun sinni, en honum var plantað í húsnæði sem hann er að gera upp eða eins og Héðinn orðar það þetta er man-cave sem við eigum nokkrir saman. Þegar blaðamaður Tíguls reyndi að hringja í Héðinn svaraði hann ekki, en stuttu seinna komu skilaboð á facebook: varstu að reyna að hringja ? Ég var upptekinn að gefa Wilson að borða.
Sjón er sögu ríkari hérna er slóð á Instagram síðuna hans ( mrhkarl )