Handknattleiksdeild ÍBV og Pizza 67 hafa gert með sér samstarfssamning fyrir keppnistímabilið 2019/20.
Pizzur frá Pizza 67 verða seldar á öllum heimaleikjum meistaraflokks karla og kvenna í vetur, eins og verið hefur hingað til í vetur.
Við hjá ÍBV eru ótrúlega ánægð með þetta samstarf við Pizza 67 og hlökkum til að starfa áfram með þeim.
Á myndinni eru Vilmar Þór, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar og Sævar Hallgrímsson eigandi Pizza 67 við undirritun samningsins.
Áfram ÍBV og Pizza 67!
Tekið síðu handboltan ÍBV.